Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
smituð planta
ENSKA
infested plant
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Stærð og afmörkun smitaðs svæðis - færa skal inn eitt eða fleira af eftirfarandi (heimilt er að gefa upp áætlaðar tölur en það skal útskýrt hvers vegna ekki er unnt að sýna nákvæmni): ...

1) smitað svæði (m2, hektari, km2),

2) fjöldi smitaðra plantna (stykki),

3) magn smitaðra plöntuafurða (tonn, m3),

4) GPS-lykilhnit eða önnur sérstök lýsing (t.d. svæðiseiningar Hagstofu Evrópusambandsins (NUTS), landfræðilegir kóðar (landkóðar), loftmyndir) sem afmarkar svæðið.

[en] Size and delimitation of the infested area - enter one or more of the following (you may give approximate figures, but explain why it is not possible to be precise): ...

1) infested surface (m2, ha, km2);

2) number of infested plants (pieces);

3) volume of infested plant products (tons, m3);

4) GPS key coordinates or other specific description (e.g. Eurostat territorial units (NUTS), geographical codes (Geocodes), aerial photos) delimitating the area.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1715 frá 30. september 2019 um reglur um starfsemi upplýsingastjórnunarkerfis fyrir opinbert eftirlit og kerfisíhluti þess (IMSOC-reglugerðin)

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2019/1715 of 30 September 2019 laying down rules for the functioning of the information management system for official controls and its system components (the IMSOC Regulation)

Skjal nr.
32019R1715
Aðalorð
planta - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira